Licener

Licener – Virkar í einni meðferð, er auðvelt í notkun og drepur bæði höfuðlús og nit hennar.

 

            1.  Um Licener Lesa meira

            2. Hvernig á að nota Licener? Lesa meira

            3. Hvar fæst Licener?  Lesa meira

 

 

Virka innihaldið í Licener er Neem-ekstrakt

Upprunalega koma neem tré (Azadirachta indica, Dísartré) frá Indlandi, Pakistan og Burma. Neem tré vaxa í hitabeltis- og heittempruðu loftslagi. Tréin hafa dreifst með mönnum yfir Asíu, Afríku, Ameríku, Ástralíu og Kyrrahafseyjurnar. Þau finnast aðallega á láglendi þurra hitabeltissvæða og heittempraðra svæða. Neem tré finnast sjaldan í fjalllendi.